Óskar Smári Haraldsson, þjálfari kvennaliðs Fram, var með sex rétta þegar hann spáði í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Í kvöld hefst 20. umferð deildarinnar, en það eru rosalegir leikir í henni.
Hjálmar Stefánsson, leikmaður körfuboltaliðs Vals, spáir í leikina sem framundan eru. Valur spilar á morgun úrslitaleik við Stjörnuna í bikarkeppni karla. Með sigri getur Valur orðið ríkjandi Íslands- og bikarmeistari.
Hjálmar Stefánsson, leikmaður körfuboltaliðs Vals, spáir í leikina sem framundan eru. Valur spilar á morgun úrslitaleik við Stjörnuna í bikarkeppni karla. Með sigri getur Valur orðið ríkjandi Íslands- og bikarmeistari.
Aston Villa 2 - 1 Leeds (20:00 í kvöld)
Unai Emery er mættur til Aston Villa og hann kann þessi fræði alveg. Hefur ekki farið rosalega vel af stað en þeir taka sigur í þessum leik og svara slæmu bikartapi gegn Stevenage.
Man Utd 1 - 3 Man City (12:30 á morgun)
Sárt að segja þetta skor, en Norðmaðurinn er búinn að vera eins og einhver svindlkall hingað til og verður með tvö mörk.
Brighton 0 - 3 Liverpool (15:00 á morgun)
Poolarar labba í gegnum þennan leik. Gakpo stimplar sig inn með mark og stoðsendingu.
Everton 0 - 1 Southampton (15:00 á morgun)
Southampton að koma betri inn í þennan leik eftir stórsigur á City. Þeir taka því stigin þrjú.
Nottingham Forest 0 - 0 Leicester (15:00 á morgun)
Hægt að sleppa þessum leik bara.
Wolves 2 - 2 West Ham (15:00 á morgun)
Allt í járnum og gæti orðið fjörugur leikur. Hvorugt lið nær að loka þessu og endar með góðu jafntefli.
Brentford 2 - 0 Bournemouth (17:30 á morgun)
Brentford siglir þægilegum 2-0 sigri.
Chelsea 1 - 2 Crystal Palace (14:00 á sunnudag)
Chelsea eru að ströggla og halda því áfram í þessum leik líka.
Newcastle 2 - 0 Fulham (14:00 á sunnudag)
Ekkert lið skorar á Newcastle heima og þeir skora tvö mörk snemma.
Tottenham 1 - 3 Arsenal (16:30 á sunnudag)
Arsenal eru að byrja vel og þeir eru ekkert að fara stoppa strax. Tottenham slysast að skora mark seint
Fyrri spámenn:
Teddi Ponza - 8 réttir
Aron Mímir - 7 réttir
Nökkvi Þeyr Þórisson - 7 réttir
Óskar Smári - 6 réttir
Tómas Þór - 6 réttir
Jón Axel - 5 réttir
Arnar Daði - 5 réttir
Magnús Valur - 5 réttir
Albert Hafsteins - 4 réttir
Adam Ægir Pálsson - 4 réttir
Magnús Kjartan - 4 réttir
Höskuldur Gunnlaugs - 4 réttir
Ingimar Helgi Finnsson - 4 réttir
Arna Sif - 3 réttir
Viðar Hafsteins - 3 réttir
Oliver Heiðarsson - 1 réttir
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 16 | 12 | 3 | 1 | 37 | 16 | +21 | 39 |
2 | Chelsea | 17 | 10 | 5 | 2 | 37 | 19 | +18 | 35 |
3 | Arsenal | 17 | 9 | 6 | 2 | 34 | 16 | +18 | 33 |
4 | Nott. Forest | 17 | 9 | 4 | 4 | 23 | 19 | +4 | 31 |
5 | Bournemouth | 17 | 8 | 4 | 5 | 27 | 21 | +6 | 28 |
6 | Aston Villa | 17 | 8 | 4 | 5 | 26 | 26 | 0 | 28 |
7 | Man City | 17 | 8 | 3 | 6 | 29 | 25 | +4 | 27 |
8 | Newcastle | 17 | 7 | 5 | 5 | 27 | 21 | +6 | 26 |
9 | Fulham | 17 | 6 | 7 | 4 | 24 | 22 | +2 | 25 |
10 | Brighton | 17 | 6 | 7 | 4 | 27 | 26 | +1 | 25 |
11 | Tottenham | 17 | 7 | 2 | 8 | 39 | 25 | +14 | 23 |
12 | Brentford | 17 | 7 | 2 | 8 | 32 | 32 | 0 | 23 |
13 | Man Utd | 17 | 6 | 4 | 7 | 21 | 22 | -1 | 22 |
14 | West Ham | 17 | 5 | 5 | 7 | 22 | 30 | -8 | 20 |
15 | Everton | 16 | 3 | 7 | 6 | 14 | 21 | -7 | 16 |
16 | Crystal Palace | 17 | 3 | 7 | 7 | 18 | 26 | -8 | 16 |
17 | Leicester | 17 | 3 | 5 | 9 | 21 | 37 | -16 | 14 |
18 | Wolves | 17 | 3 | 3 | 11 | 27 | 40 | -13 | 12 |
19 | Ipswich Town | 17 | 2 | 6 | 9 | 16 | 32 | -16 | 12 |
20 | Southampton | 17 | 1 | 3 | 13 | 11 | 36 | -25 | 6 |
Athugasemdir