Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
   lau 18. ágúst 2018 18:31
Orri Rafn Sigurðarson
Eysteinn: Er ekki að skjóta á strákana
Eysteinn Húni á hliðarlínunni.
Eysteinn Húni á hliðarlínunni.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
ÍBV vann 1-0 sigur gegn Keflavík á Hásteinsvelli í dag þar sem mark á 4. mínútu skildi liðin að.

„Ég er ekki sáttur mér fannst tækifæri hérna til að taka stig eða fleiri," sagði Eysteinn Hún Hauksson, þjálfari Keflavíkur, eftir leik.

Lestu um leikinn: ÍBV 1 -  0 Keflavík

Keflvíkingar reyndu að sækja stíft en gæðin á loka þriðjung voru lítil og mikið um langar sendingar sem ekki varð mikið úr.

„Mér fannst á köflum vanta skerpuna á að vera mættir á þau svæði fyrr en það var alveg vilji og barátta en við þurfum að smyrja gæðum á þetta sérstaklega á síðasta þriðjungnum en ég er ekkert að skjóta á strákanna þar það mun koma síðar."

Lasse Rise var ekki valin í hóp hjá Keflavík í dag hver er ástæða þess?

„Ég taldi hann ekki hafa þá kosti sem þurfti í þá baráttu sem við vorum á leiðinni í hér í dag."

Keflvíkingar vildu fá víti í lok leiks en Helgi Mikael lét sér fátt um finnast og dæmdi í stað þess hornspyrnu.

„Mér fannst þetta bara þannig að eyjamaðurinn lét plata sig og komast fyrir boltann en ég er ekki með hæga endursýningu en fyrir mér er þetta augljóst og ég sagði við dómarann eftir leik að þú dæmir á þetta. Mér fannst þetta pjúra víti," sagði Eysteinn

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner