Real Madrid ætlar að reyna við Bruno Fernandes - Barcelona vill ekki selja Pedri - Sænskur landsliðsmaður til Man City?
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
   þri 19. júlí 2016 23:28
Mist Rúnarsdóttir
Edda Garðars: Það getur mikið gerst þó maður sé lítil skúta
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Þetta er bara drullusvekkjandi. Við vorum ekki nógu góðar í fyrri hálfleik. Þær voru að pressa okkur og spila fast og við náðum ekki að leysa úr því í fyrri hálfleik. Við áttum betri seinni hálfleik og náðum að spila boltanum ágætlega en náðum ekki að skapa okkur mörg hættuleg færi. Svo er þetta bara slysamark, 2-0.”, sagði Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR, eftir tapið gegn ÍA í kvöld.

Lestu um leikinn: KR 0 -  2 ÍA

„Þetta var svona stöngin út leikur. Við erum að taka auka touch þegar við eigum að skjóta, erum að hlaupa þegar við eigum að fá hann. Þetta var svolítið þannig leikur og það var ekki það sem við þurftum á að halda í kvöld og á móti Skaganum en það góða við þetta er að mótið er bara hálfnað og það eru níu leikir eftir.”

„Allir vita að maður fær þrjú stig fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli og í níu leikjum getur nú ansi mikið gerst. Þótt að maður sé lítil skúta. Stundum að sigla í kapp við stórútgerðir og frystitogarara. Dagsróður og svo framvegis. Við þekkjum þetta íslendingar.”

„Við verðum bara að gera bátinn kláran og fá alla með. Við viljum helst ekki skilja neinn eftir á bryggjunni.”


Að lokum spurðum við út í félagaskiptamarkaðinn og hvort KR-ingar hefðu í hyggju að styrkja leikmannahópinn sinn.

„Ég er nú að senda stúlku frá mér á lán en ég veit það ekki. Vonandi. Kannski. Það er hugsanlegt,” sagði Edda að lokum en hægt er að horfa á viðtalið við hana í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner