Úrvalsdeildarfélög vilja lykilmenn frá Leipzig - Juve gæti reynt að kaupa Tonali - Tottenham hafnar tilboðum - Griezmann fær nýjan samning -...
John Andrews: Náðum okkar leik aldrei í gang
Jóhann Kristinn: Einn af okkar leikmönnum þrátt fyrir sérkennilega kennitölu
Bríet Fjóla: Gaman að skora í fyrsta leik
Arna: Varnarleikurinn okkar eiginlega bara sóknarleikur
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
Nik: Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar til fyrirmyndar
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
Jóhannes Karl: Mikið að gera við að þjálfa
Hólmar Örn: Ég hélt hann væri að dæma aukaspyrnu fyrir okkur
Óskar Hrafn: Þetta var það minnsta sem við áttum skilið
Andri Rúnar: Fullt hús stiga og fulla ferð áfram
Túfa: Af hverju er dæmt víti fyrir brot sem er fyrir utan teig?
Jón Þór: Hundfúl niðurstaða - Fannst þetta vera 50/50 leikur
Jökull sáttur: Mér er alveg sama hvort að þessir gæjar skori eða ekki
Jói Bjarna: Þetta eru engir hafsentar en þeir gerðu ógeðslega vel
Stígur Diljan: Það eru bjartir tímar framundan
   mán 26. ágúst 2019 20:22
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gústi Gylfa: Verða aðrir að velja hvort það komi betri þjálfari
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var mjög svo sáttur eftir öflugan endurkomusigur gegn FH í Pepsi Max-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 2 -  4 Breiðablik

„FH-ingarnir hefðu getað skorað þrjú eða fjögur, en það var nóg til þess að kveikja í okkur. Við skorum fjögur mörk í Krikanum sem er með ólíkindum. Það sýnir gríðarlegan karakter í þessu liði," sagði Gústi.

Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 33 stig. Þrátt fyrir það hafa verið ýmsar kjaftasögur um framtíð Gústa.

„Ég les stundum fjölmiðla líka, ég les Fótbolta.net og 433. Ég hef orðið var við það, en ég er ánægður í Breiðablik. Við sjáum hvað setur, hvort það komi einhver betri þjálfari en ég, það verða aðrir að velja það. Mér líður vel og miðað við árangurinn þá er ég sáttur. Ég er með samning, en við erum með klásúlu (um riftun á samningi) í báðar áttir. Við munum taka stöðuna," sagði Gústi.

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir