Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
„Þegar maður er farinn að deyfa bæði hnén til að geta æft ertu kominn á slæman stað"
Sá myndband í gær sem setti blóð á tennurnar - „Viljum hefna fyrir þetta"
„Ekkert stærsti aðdáandi þess að spila á Kópavogsvelli"
Sneri aftur í landsliðið eftir langa fjarveru - „Mótlætið styrkir mann"
Ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði - „Skrítið og auðvitað ekki eins og við viljum hafa það"
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
   mið 29. júní 2016 11:25
Elvar Geir Magnússon
Annecy
Lofsyngur Lars en er þreyttur á tannlæknaspurningum
Icelandair
Heimir segir Lars hafa gert ómetanlega hluti fyrir íslenskan fótbolta.
Heimir segir Lars hafa gert ómetanlega hluti fyrir íslenskan fótbolta.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Hafðu svarið stutt," sagði Lars Lagerback við Heimi Hallgrímsson þegar sá síðarnefndi var beðinn um að lýsa áhrifum þess sænska á sig og íslenskan fótbolta á fréttammannafundi í morgun.

„Ísland er land þar sem er bara áhugamannafótbolti. Þjálfararnir þar eru áhugamenn. Að fá náunga með þessa alþjóðlegu reynslu til að kenna okkur er algjörlega ómetanlegt. Hann skilur alla þesssa þekkingu eftir hjá íslenska knattspyrsnuambandinu. Ég er ekki sá eini sem græði á því. Allt knattspyrnusambandið græðir á þessu. Við áttum okkur kannski ekki á því hvað þetta er verðmætt," sagði Heimir.

„Ég veit að þú kannt ekki vel við það þegar þér er hrósað en þetta er ómetanlegt," sagði Heimir og brosti til Lars.

Hér fyrir ofan má sjá þetta brot af fréttamannafundinum í dag en fyrir neðan er svo klippa þar sem Heimir fékk enn eina tannlæknaspurninguna frá erlendum fjölmiðlum. Heimir fer ekki leynt með að vera orðinn þreyttur á þeim spurningum.



Athugasemdir
banner
banner
banner