Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
banner
   mán 17. október 2022 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Hvað var fólk að taka?
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Brottrekstur í Bestu deild kvenna, Víkingur fékk heimaleikjabann og Ísland tapaði fyrir Portúgal í umspilinu fyrir HM kvenna.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Glenn rekinn frá ÍBV og Þórhildur hættir (Staðfest) (lau 15. okt 15:46)
  2. Sandra: Hvað var fólk að taka þegar það ákvað þetta? (þri 11. okt 21:37)
  3. Jóhann Berg sakar Rúnar um að ljúga (sun 16. okt 13:07)
  4. Víkingur fær stóra sekt og heimaleikjabann - FH líka sektað (mið 12. okt 16:17)
  5. Coutinho hefur orðið að martröð fyrir Gerrard (þri 11. okt 10:00)
  6. Mynd: Foreldrarnir hughreystu Áslaugu Mundu (þri 11. okt 19:16)
  7. Ákvörðunin kom Alfreð á óvart - „Svekktur yfir því þegar menn segja eitt og gera allt annað" (fös 14. okt 18:17)
  8. Segir nýtt fyrirkomulag Íslandsmótsins algjörlega misheppnað (fim 13. okt 09:49)
  9. KR sagt hafa rift samningi við Kjartan Henry - „Kalt er það Klara!" (fös 14. okt 12:23)
  10. Man Utd sendir frá sér yfirlýsingu vegna Greenwood (lau 15. okt 19:02)
  11. Man Utd kallaði eftir því að fá tvö víti - „Meiri djöfulsins brandarinn" (sun 16. okt 14:27)
  12. Einkunnagjöf Íslands: Glódís í allt öðrum klassa (þri 11. okt 19:38)
  13. Davíð Smári hættur með Kórdrengi (Staðfest) (mið 12. okt 20:05)
  14. Klopp að nálgast endastöð? - „Á einhverjum tímapunkti verðum við að taka umræðuna" (þri 11. okt 09:30)
  15. Klopp um rauða spjaldið: Þetta var líklega verðskuldað (sun 16. okt 18:30)
  16. Glódís: Vandræðalegt að hún eigi að vera besti kvendómari heims (þri 11. okt 21:11)
  17. Nefnir tvo leikmenn sem heilluðu hann mest hjá Man Utd (fim 13. okt 17:30)
  18. Segir Klopp barnalegan - „Er að missa neistann og höndlar ekki pressuna“ (mið 12. okt 12:02)
  19. Mbappe í skiptum fyrir Salah? (fös 14. okt 16:42)
  20. Greenwood handtekinn á ný - Grunaður um að hafa haft samband við fórnarlambið (lau 15. okt 10:50)

Athugasemdir
banner
banner