Liverpool undirbýr tilboð í Kerkez - West Ham reynir að fá Gomes - Man Utd skoðar markverði
   fim 17. nóvember 2022 16:57
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Rob Edwards tekinn við Luton (Staðfest)
Rob Edwards
Rob Edwards
Mynd: Luton
Rob Edwards, fyrrum stjóri Watford og fyrrum þjálfari enska U16 landsliðsins, hefur verið ráðinn nýr stjóri Luton Town. Luton er í Championship deildinni og þurfti að fá inn nýjan stjóra eftir að Southampton réði Nathan Jones til sín.

Edwards verður fertugur í næsta mánuði og er frá Telford á Englandi. Hann lék m.a. með Aston Villa, Wolves og Blackpool á sínum ferli og lék þá 15 landsleiki fyrir Wales.

Edwards skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við Luton. Hann stýrði Forest Green Rovers á síðasta tímabili og var valinn stjóri ársins þegar hann náði að stýra Rovers á topp D-deildarinnar og upp um deild. Í kjölfarið var hann ráðinn til Watford í vor en var látinn fara eftir ellefu leiki á þessu tímabili.

Luton er í 10. sæti B-deildarinnar eftir 21 leik. Fyrsti leikur Edwards sem stjóri Championship verður útileikur gegn Middlesbrough þann 10. desember.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 35 22 10 3 72 22 +50 76
2 Sheffield Utd 35 23 6 6 50 27 +23 73
3 Burnley 35 19 14 2 45 10 +35 71
4 Sunderland 35 18 11 6 52 32 +20 65
5 Coventry 35 15 8 12 49 44 +5 53
6 West Brom 35 12 16 7 45 32 +13 52
7 Bristol City 35 13 13 9 45 38 +7 52
8 Blackburn 35 15 7 13 40 35 +5 52
9 Middlesbrough 35 14 8 13 55 46 +9 50
10 Watford 35 14 7 14 45 48 -3 49
11 Norwich 35 12 12 11 56 48 +8 48
12 Millwall 35 11 12 12 34 36 -2 45
13 Sheff Wed 35 12 9 14 47 56 -9 45
14 QPR 35 11 11 13 41 45 -4 44
15 Preston NE 35 9 16 10 36 41 -5 43
16 Swansea 35 11 8 16 37 46 -9 41
17 Portsmouth 35 10 9 16 43 57 -14 39
18 Oxford United 35 9 11 15 36 52 -16 38
19 Hull City 35 9 9 17 35 44 -9 36
20 Stoke City 35 8 12 15 34 47 -13 36
21 Cardiff City 35 8 12 15 38 57 -19 36
22 Luton 35 8 7 20 32 55 -23 31
23 Plymouth 35 6 12 17 36 70 -34 30
24 Derby County 35 7 8 20 33 48 -15 29
Athugasemdir
banner
banner
banner