Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fim 27. júlí 2023 23:15
Kjartan Leifur Sigurðsson
Nenad: Bekkjarseta gerir leikmenn betri
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Við vorum með heimaleik gegn nýliðum sem hafa gert vel. Þeir ákváðu að spila löngum boltum og við vorum með pláss til að skapa fleiri færi en við á endanum gerðum. Við sköpuðum þó færi. Gott að við komum til baka en í dag töpuðum við enn og aftur 2 stigum sem við áttum að fá." Segir Nenad Zivanovic þjálfari Ægis eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti.

Lestu um leikinn: Ægir 2 -  2 Þróttur R.

Þetta hefur verið saga sumarsins hjá Ægi. Liðið spilar vel en nær ekki að nýta sér góðar stöður og vinnur því ekki leiki.

„Við fáum á okkur tvö ódýr mörk og þá er erfitt að koma til baka en við gerðum það og við fengum fleiri færi en við skorum ekki og þetta er bara þannig."

Cristofer Rolin kom inná í hálfleik og lagði upp mark á frábæran hátt.

Hann er lykilmaður og hefur verið það í mörg ár. Hann var slakur í seinustu leikjum. Bekkjarseta er eins og lyfjagjöf. Hún gerir leikmenn oft betri. Ég myndi segja að hann ætti skilið að byrja næsta leik en ég lofa því ekki."

Næsti leikur liðsins er nágrannaslagur á Selfossi.

Ég trúi að við getum sótt þrjú stig í öllum leikjum. Þetta er nágrannaslagur og Selfossi er stærri klúbbur en við sýnum okkar besta og vonum það besta."

Athugasemdir
banner
banner