Delap undir smásjá Man Utd - Ederson á óskalista Man City - Verður Saliba sá dýrasti?
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
   fim 27. júlí 2023 23:15
Kjartan Leifur Sigurðsson
Nenad: Bekkjarseta gerir leikmenn betri
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Við vorum með heimaleik gegn nýliðum sem hafa gert vel. Þeir ákváðu að spila löngum boltum og við vorum með pláss til að skapa fleiri færi en við á endanum gerðum. Við sköpuðum þó færi. Gott að við komum til baka en í dag töpuðum við enn og aftur 2 stigum sem við áttum að fá." Segir Nenad Zivanovic þjálfari Ægis eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti.

Lestu um leikinn: Ægir 2 -  2 Þróttur R.

Þetta hefur verið saga sumarsins hjá Ægi. Liðið spilar vel en nær ekki að nýta sér góðar stöður og vinnur því ekki leiki.

„Við fáum á okkur tvö ódýr mörk og þá er erfitt að koma til baka en við gerðum það og við fengum fleiri færi en við skorum ekki og þetta er bara þannig."

Cristofer Rolin kom inná í hálfleik og lagði upp mark á frábæran hátt.

Hann er lykilmaður og hefur verið það í mörg ár. Hann var slakur í seinustu leikjum. Bekkjarseta er eins og lyfjagjöf. Hún gerir leikmenn oft betri. Ég myndi segja að hann ætti skilið að byrja næsta leik en ég lofa því ekki."

Næsti leikur liðsins er nágrannaslagur á Selfossi.

Ég trúi að við getum sótt þrjú stig í öllum leikjum. Þetta er nágrannaslagur og Selfossi er stærri klúbbur en við sýnum okkar besta og vonum það besta."

Athugasemdir
banner
banner