Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
„Þegar maður er farinn að deyfa bæði hnén til að geta æft ertu kominn á slæman stað"
Sá myndband í gær sem setti blóð á tennurnar - „Viljum hefna fyrir þetta"
„Ekkert stærsti aðdáandi þess að spila á Kópavogsvelli"
Sneri aftur í landsliðið eftir langa fjarveru - „Mótlætið styrkir mann"
Ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði - „Skrítið og auðvitað ekki eins og við viljum hafa það"
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
   fim 29. júní 2023 22:32
Brynjar Óli Ágústsson
Perry: Mér finnst lokatölur ekki segja rétta sögu um frammistöðuna hér í dag
Lengjudeildin
<b>Perry John James Mclachlan, þjálfari KR</b>
Perry John James Mclachlan, þjálfari KR
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Mér finnst lokatölur ekki segja rétta sögu um frammistöðuna hér í dag,'' segir Perry John, þjálfari KR, eftir 0-2 tap gegn Fram í 9. umferð Lengjudeild kvenna í dag.


Lestu um leikinn: KR 0 -  2 Fram

„Við höfum auðvitað hluti sem við þurfum að laga og bæta okkur í,  en mér fannst við skapa nógu mikið af færum til að skora. Við þurfum að vera miskunnarlaus fyrir framan markið,''

„Þær skoruðu tvö mörk, fyrsta markið kom frá flottu skoti frá löngu færi og svo frá hornspyrnu sem var klárlega brot á markvörðin, sem ég held að dómarinn sá ekki,''

„Þetta var leikur sem við vildum vinna og þessi þrjú stig hefðu verið mjög mikilvæg fyrir okkur í þessum leik. Við reynum okkar besta að horfa ekki á töfluna og taka einn leik í einu,''

„Ég veit að það er slæmt að vera að tala um dómara og þeirra frammistöðu, en mér fannst dómarinn ekki eiga sína bestu frammistöðu. Í mínu mati átti leikmaður að vera rekinn af velli, mögulega víti og svo brot á markvörðin okkar í hornspyrnunni''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner