Real Madrid vill Enzo og Huijsen - Liverpool, Arsenal og Man Utd hafa áhuga á Gibbs-White - Sane orðaður við Liverpool
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
   lau 22. október 2022 15:52
Kjartan Leifur Sigurðsson
Viktor Jóns: Það hefur verið vesen á bakinu
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Mér líður vel alltaf gaman að vinna þótt að sigurinn þýði lítið akkurat núna. Gott að fá smá stemningu og gleði í hópinn. Ég er sáttur. Segir Viktor Jónsson leikmaður ÍA eftir 3-2 endurkomu sigur á ÍBV

Lestu um leikinn: ÍA 3 -  2 ÍBV

ÍA eru nokkurnveginn fallnir úr deildinni þrátt fyrir þessi úrslit.

„Þetta er bara týpiskt. Maður hefur séð þetta oft að það losni um pressu og stress þegar lið falla. Þetta hefði mátt koma fyrr en svona er þetta”

Viktor hefur verið að glíma við meiðsli á tímabilinu.

„Það hefur verið vesen á bakinu. Ég ætla ekkert ítarlega ofan í það en ég er ekki með nákvæma greiningu á þessu en í dag er ég orðinn góður og þetta skiptir svosem ekki máli.”

Viktor var spurður hvort hann yrði áfram á Skaganum að ári.

„Ég er búinn að hugsa þetta og búinn að eiga samtal en ég hef ekki ákveðið. Ég tek einn dag í einu. Eins og staðan er í dag set ég stefnuna á að koma ÍA beint upp aftur.”

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner