Man Utd hefur áhuga á Son og Pavlovic - De Bruyne færist nær Bandaríkjunum - Ancelotti vill Branthwaite
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
   sun 24. apríl 2022 20:58
Baldvin Már Borgarsson
Oliver Stefáns: Við vorum með þá allan leikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Oliver Stefánsson var gríðarlega ánægður eftir 3-0 sigurinn gegn Víkingum fyrr í kvöld.


Liðin mættust á Norðuálsvellinum á Akranesi í 2. umferð Bestu deildarinnar og fóru Skagamenn með sannfærandi sigur af hólmi, Oliver spilaði þar stórt hlutverk og var frábær á miðju Skagamanna.


Lestu um leikinn: ÍA 3 -  0 Víkingur R.

„Þetta var bara ólýsanlegt, þetta var geggjað, ég veit ekki hvað það voru margir í stúkunni en það sást að það gaf okkur aukinn styrk í dag.''


„Ég er ekki jafn vanur miðjunni og ég er aftast en þetta er eitthvað sem mér finnst maður eiga að geta leyst sem hafsent, að vera djúpur þar sem ég er svona í sexunni, ef að þjálfarinn vill að ég spili þetta þá geri ég það bara.''


„Mér fannst við vera með þá allan leikinn, við áttum þá bara, vissum hvað þeir voru að fara að gera, mér fannst við betri í dag þó svo að þeir hafi verið meira með boltann.''


Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Oliver betur um leikinn og sjálfan sig.

Athugasemdir
banner
banner