Í nýjasta þætti Heimavallarins er farið yfir fyrstu umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þetta árið. Leikirnir fimm eru reifaðir og áhugaverð atvik rædd.
Gestir þáttarins eru þær Anna Þorsteinsdóttir og Brynja Dögg Sigurpálsdóttir en auk þess heyra Heimavallarstýrur í Daníel Geir Moritz sem var á vellinum í opnunarleiknum í Eyjum.
Gestir þáttarins eru þær Anna Þorsteinsdóttir og Brynja Dögg Sigurpálsdóttir en auk þess heyra Heimavallarstýrur í Daníel Geir Moritz sem var á vellinum í opnunarleiknum í Eyjum.
Þátturinn er í boði Dominos og Vistveru.
Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsforritið þitt!
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.
Eldri þættir af Heimavellinum
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Vildi nýja áskorun eftir erfiða mánuði (31. janúar)
Óvænt U-beygja eftir sjö stóra titla í Garðabæ (17. janúar)
Áramótauppgjör (29. desember)
Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli (23. desember)
Félagaskiptin í Pepsi-deildinni (5. desember)
Landsliðsliðið okkar (27. nóvember)
Landsliðsmálin í brennidepli (8.nóvember)
Umræða um Pepsi-deildina (10.október)
Athugasemdir