Man Utd vill Ait-Nouri og hefur líka áhuga á Nkunku - Fulham og Leicester vilja fá Ferguson lánaðan - Dyche með fullan stuðning
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
   mið 03. maí 2023 23:33
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Vilhjálmur Kári: Mjög gott stig
Vilhjálmur Kári, þjálfari Augnabliks
Vilhjálmur Kári, þjálfari Augnabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mjög gott stig“ segir Vilhjálmur, annar þjálfari Augnabliks, eftir hörkuleik gegn HK í Kórnum. Augnablik þurftu að verjast mikið í leiknum og voru heppnar að fá stig út úr honum. 


Lestu um leikinn: HK 2 -  2 Augnablik

„Við áttum bara fína kafla, fínar sóknir og góð barátta. Auðvitað er margt sem við getum lagað og við höfum nóg af leikjum til þess. Þetta er ungt lið þannig að það er auðvitað mikilvægt að fá ennþá betri stöðugleika í liðið.“ 

Augnablik er varalið Breiðabliks og þar fá oft ungar stelpur spiltíma sem þær fengju ekki annars en meðalaldurinn í byrjunarliðinu hjá þeim í dag voru tæp átján ár.

Augnablik á næstu tvo leiki við Víkinga í Víkinni, fyrst í bikar og svo í deildinni, en hvernig eru þær grænklæddu stemmdar fyrir því verkefni? „Við erum bara vel stemmd fyrir því, það verður skemmtilegt. Við erum að reyna að búa til smá bikarævintýri.“ 

VIðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner