Sex úrvalsdeildarfélög vilja liðsfélaga Hákonar - Ekitike eftirsóttur af Arsenal, Liverpool, Man Utd og Newcastle
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Sú markahæsta mætt aftur í grænt: Langaði að fara heim og finna gleðina
Eggert Aron spenntur fyrir nýju verkefni - „Þetta er hálfgerð klikkun“
Aron Einar: Skrítið að segja það
Ísak þakklátur fyrir traustið: Eins og lítið barn sem er að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu
banner
   mið 03. ágúst 2016 22:11
Pétur Axel Pétursson
Jeppe: Ég held að ég hafi skorað
Jeppe í leiknum í kvöld.
Jeppe í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
„Ég var ágætur og ég held að ég hafi skorað mark og það er alltaf gott," sagði brattur Jeppe Hansen eftir sigur á Þrótti í kvöld.

Lestu um leikinn: KR 2 -  1 Þróttur R.

„3 stig og mark er ekki slæmt."

Jeppe var ekki viss hvort að hann hafi skorað seinna mark KR í kvöld.

„Þegar boltinn fór yfir línuna þá leit ég á Skúla til að sjá hvort að hann hefði skorað en hann var ekki fagnandi svo ég held að þetta hafi verið ég."

Jeppe er nýkominn í KR og hann var spurður hvernig honum leið í KR „Þetta hefur verið erfitt fyrstu vikurnar, ég hef átt í smá basli við æfingarnar."

„ Álagið er mun meira en ég er vanur sem kom mér á óvart en ég er allur að koma til."

„ Ég er ánægður hérna, margir góðir strákar og mikið af Dönum svo já, ég er glaður."

KR-ingar lyftu sér upp fyrir ÍBV í 9. sætið með sigrinum í kvöld. „Fyrir leikinn þurtum við að horfa niður á fallsvæðið en ég held að við getum farið að líta upp á við núna."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner