Liverpool veit verðið á Kerkez - City vill Saliba og Reijnders - Saka í viðræður um nýjan samning
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
   fös 15. júlí 2016 07:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Víkingafagnið á Símamótinu - Strákar úr Breiðablik stýrðu
Mynd af Símamóti fyrir nokkrum árum.
Mynd af Símamóti fyrir nokkrum árum.
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Árlegt Símamót Breiðabliks verður haldið um helgina. Mótið var sett í gar og það var mikil stemning.

Þar á meðal var Víkingafagnið, sem frægt var gert á EM í Frakklandi af stuðningsmönnum Íslands, tekið og má það sjá það í spilaranum hér að ofan. Þrír ungir strákar úr Breiðablik stýrðu fagninu og má með sanni segja að það hafi lukkast vel.

Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna og hefst keppni að morgni föstudags.

Mótsslit verða síðdegis sunnudaginn 17. júlí.

Um 2.000 iðkendur, í um 300 liðum og frá 40 félögum, eru skráðir til leiks og er mótið því það stærsta til þessu og um leið stærsta knattspyrnumót landsins.

Sjá einnig:
Metþátttaka á Símamótinu um helgina
Athugasemdir
banner
banner