Real Madrid vill Enzo og Huijsen - Liverpool, Arsenal og Man Utd hafa áhuga á Gibbs-White - Sane orðaður við Liverpool
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
   sun 23. október 2022 17:13
Arnar Laufdal Arnarsson
Tiago: Fram er mitt heimili
Búinn að vera geggjaður í sumar
Búinn að vera geggjaður í sumar
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mér fannst frammistaðan hjá okkur góð alveg frá byrjun og við spiluðum góðan fótbolta og þú sérð það á mörkunum að við búum yfir gæðum og við verðum bara að halda áfram og undirbúa okkur fyrir næsta verkefni" Sagði sá portúgalski Tiago Fernandes leikmaður Fram í samtali við Fótbolta.net eftir 3-0 sigur á FH.

Lestu um leikinn: Fram 3 -  0 FH

Hvernig metur Tiago þetta tímabil í heild sinni hjá Fram?

"Í byrjun tímabils var þetta erfitt en þegar við byrjum að vinna fáum við mikið sjálfstraust og förum að koma stigum á töfluna og ég held að þetta hafi bara verið ágætt tímabil. Auðvitað viljum við enda í þessum efri helming deildarinnar en svo var ekki í ár, það er einn leikur eftir og við viljum klára tímabilið með stæl"

Tiago fór frá Grindavík í Fram á sínum tíma, hvers vegna?

"Vegna þess að ég missti heilt ár af fótbolta vegna meiðsla og svo kom Covid og ég þurfti bara að taka ákvörðun og þetta var mín ákvörðun. Fyrir mér var þetta gott fyrir mig persónulega, að prófa að fara í annað félag á Íslandi og prófa nýja hluti og spila öðruvísi fótbolta. Fram er mitt heimili og mér líður vel hérna og þess vegna framlengdi ég samninginn minn um tvö ár"

Talandi um nýja samninginn, hvað kom til að Tiago ákvað að framlengja?

"Ég held að allir vita að önnur lið voru að tala við mig en eins og ég sagði líður mér vel í Fram, ég átti samtal við stjórnina og þau hafa stót markmið og reyna koma Fram á sem hæstan stall í kringum þessi stóru lið á Íslandi, að keppa við þessi stóru lið og við munum halda áfram að æfa vel, gefa allt í hlutina og koma Fram á þann stað sem félagið á skilið að vera á"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner