Man Utd vill Ait-Nouri og hefur líka áhuga á Nkunku - Fulham og Leicester vilja fá Ferguson lánaðan - Dyche með fullan stuðning
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
   mán 24. apríl 2023 21:45
Matthías Freyr Matthíasson
Gústi Gylfa: Skulduðum okkar stuðningsfólki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stórkostlegur leikur. Frábær sóknarbolti hjá báðum liðum og níu mörk. Við skulduðum okkar stuðningsfólki þessa frammistöðu sagði kampakátur Gústi Gylfa eftir 5 -4 sigur á HK í kvöld


Lestu um leikinn: Stjarnan 5 -  4 HK

Við vorum ekki búnir að skora í deildinni og það opnuðust flóðgáttir og bara virkilega góð frammistaða hjá okkur og hörkuleikur/i>

Hvað geturu sagt leikmenn eins og Ísak Andra og Guðmund Baldvin sem eiga frábæran leik í kvöld?

Þetta var sigur liðsheildarinnar og svo eru einn og einn sem brillera í leiknum en mér fannst allt liðið standa sig frábærlega vel. Stuðningsfólkið var frábært í dag, hjá báðum liðum og mikið til að fagna fyrir bæði lið, hellingur af mörkum og frábær fótboltaleikur

Við fáum mark á okkur í byrjun leiksins. Komum strax til baka og komumst yfir og manni leið mjög vel með liðið og frammistöðuna. HK sýndi gríðarlegan karakter og komast yfir fyrir hálfleik. Við ákváðum í hálfleik að halda áfram og spila þann leik sem við vorum búnir að gera í fyrri hálfleik, sóknarbolta og héldum ótrauðir áfram og það skóp þennan sigur

Nánar er rætt við Gústa í sjónvarpinu hér að ofan


Athugasemdir
banner
banner