Man Utd þreifar á leikmönnum Palace - Osimhen bíður eftir tilboði frá Arsenal - Fulham reynir við Smith Rowe
Valur hafði ekkert val - „Þegar Tryggvi er svona heitur þá er fátt sem stoppar hann"
Tryggvi Hrafn eftir markaleik: Þetta var hálffurðulegt
Theodór Elmar: Stórmerkileg tilfinning
Haukur Páll: Eftir fyrsta markið sýnum við okkar rétta andlit
Gregg Ryder: Stuðningsmenn eiga þetta ekki skilið
Ísak Snær: Ég hef verið í basli í byrjun
Ómar Ingi: Lélegasta ákvörðun og stærstu mistök leiksins
Dóri Árna: Ég hlakka til þegar hann kemst í sitt besta form
Rúnar Páll: Óþarfi að gefa Víkingum sem eru með eitt öflugasta lið landsins
Arnar Gunnlaugs: Róum okkur á þessu propaganda gegn Víkingi
Aron Elís: Auðvitað hundleiðinlegt að skora svona mark
Davíð Smári eftir sterkan sigur: Talaði við sjálfan mig úti í horni
Vestri fagnar landsleikjahléinu - „Kemur á góðum tíma“
Jökull segir varnarleikinn óásættanlegan - „Ég þarf að stíga upp og leikmenn líka“
Jón Þór: Vissum að við værum að koma í blóðugan bardaga
Skagamenn létu ekki umræðuna trufla sig - „Ákváðum að svara fyrir það"
Haddi: Sinni minni vinnu þangað til einhver segir mér að hætta því
Oumar Diouck: Viljum vinna eins marga leiki og hægt er
Siggi Höskulds: Dagur sem er litaður af mikilli sorg
Gummi Magg: Kyle tók hárblásarann
   fim 05. október 2017 22:15
Orri Rafn Sigurðarson
Katrín Ásbjörns: Hefðum átt að vinna þennan leik
Katrín Ásbjörns í leik með Stjörnunni
Katrín Ásbjörns í leik með Stjörnunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan og Rossiyanka áttust við í 32-liða úrslitum meistaradeildarevrópu kvenna í kvöld en leikurinn endaði 1-1. Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði mark Stjörnunar í fyrri hálfleik úr víti og ljóst er að verkefni verður erfitt út í Rússlandi.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  1 Rossiyanka

„Það er alveg rétt við hérna spiluðum vel í fyrri hálfleik og mér fannst við hefðum átt að vinna þennan leik en það er bara smá svekkelsi en það er margt jákvætt sem við tökum úr þessum leik en við erum að fara taka þær í næstu viku það er bara þannig"
Sagði Katrín Ásbjörnsdóttir eftir leik

„Við sofnum aðeins á verðinum en þær eru ekki að fá mörg færi í dag við höldum mest í boltann og við erum að gefa þeim færinn með því að missa boltann á miðjunni"

„Við þurfum bara vinna betur í sóknarleiknum koma okkur í boxið og gera bara betur næst"
Stjarnan Stjórnaði nánast allan leikinn fyrir utan 5 mínútur í upphafi seinni hálfleiks og fengu á sig klaufalegt mark

„Þetta er bara högg það jafnar sig í vikunni þetta er bara högg það jafnar sig í vikunni og ég verð klár í næsta leik"
Sagði Katrín grjóthörð en hún fékk slæmt högg í fyrri hálfleik

„Við vissum bara lítið um þær og það kom ekkert á óvart þannig séð við vissum að þær voru þéttar til baka með fimm manna varnar línu, þær voru líkamlega sterkar og voru ekkert að gefa eftir en að sjálfu sér kom ekkert á óvart"

„Við þekkjum þetta svo lítið,við erum nátturlega algjörir víkingar hérna á Íslandi þegar vð vorum i Króatíu voru öll liðin sem við kepptum við þar með algjöran aumingjaskap og lágu í grasinu"
Rússarnir voru farnir að tefja og vera með allskonar leiðindi í lok leiks fengu til að mynda gult fyrir fara ekki af velli þegar skipting átti sér stað.

Ljóst er að Stjarnan á erfitt verkefni fyrir höndum en með sömu spilamennsku og í dag munu þær klára þetta Rússneska lið
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner