Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
banner
   lau 05. maí 2018 18:37
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Við þurfum mörg stig í sumar og þetta er eitt af þeim
Rafn Markús þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Njarðvíkingar voru grátlega nálægt því að landa sínum fyrsta sigri í Inkasso deildinni og það  strax í fyrstu umferð en jöfnunarmark Þróttara á síðustu andartökum leiksins grátlega niðurstaða úr því sem komið var fyrir Njarðvíkinga.

Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Þróttur R.

Að fá mark á okkur á 95. er mjög svekkjandi en ég er gífurlega ánægður með strákana í dag" sagði Rafn Markús Vilbergsson eftir leik Njarðvíkur og Þróttar í fyrstu umferð Inkasso deild karla.

Þessi lið mættust í 32. liða úrslitum mjólkurbikarsins á mánudaginn sl. þar sem Þróttur sigraði 4-2 þannig Njarðvík átti harma að hefna.
„Það má segja að það hafi verið góður undirbúningur fyrir þennan leik, Gulli er nýtekinn við þannig það var erfitt að greina þá fyrir leikinn þannig þetta var besti möguleikinn að sjá hvað þeir eru að gera"

Njarðvíkingum er spáð 11.sæti fyrir mót þannig það var virkilega sterkt fyrir þá að byrja mótið vel mikilvægt fyrir þá að vera komnir með punkt á töflunna strax í fyrstu umferð.
„Fyrirfram er það sterkt en miðað við gang leiksins og nítugustu og eitthvað mínútu að þá hefðum við viljað náð þrem en við erum sáttir með stigið "
„Við þurfum mörg stig í sumar og þetta er eitt af þeim".

Verða einhverjar fleirri breytingar á hópnum fyrir sumarið?

„Nei, það verða ekki fleirri breytingar"

Viðtalið í heild sinni hér að ofan

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner