Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
banner
   sun 05. júní 2016 23:19
Magnús Þór Jónsson
Arnar: Þurfum að vera beittari fram á við
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Blikar misstu sæti sitt á toppi Pepsideildar í kvöld með 0-1 tapi fyrir FH á Kópavogsvelli.  Arnar þjálfari hafði þetta að segja.

"Mér fannst FH-ingarnir koma betur inn í leikinn og betri fyrstu 10 mínúturnar, eftir það vorum við betri í fyrri hálfleik og allan seinni hálfleikinn.  Þeir vörðust bara og pökkuðu í vörn en gerðu það mjög vel."

Blikar voru mikið með boltann í leiknum, taldi Arnar það vera plan FH-inga eða eitthvað sem gerðist í leiknum sjálfum?

"Ef ég þekki FH-inga rétt þá vilja þeir vera með boltann, ég met það þannig að við höfum verið sterkari.  Það sem við þurfum að laga er að vera beittari fram á við."

12 stig eftir 7 umferðir, er það á pari við væntingar í Kópavoginum hingað til?

"Nei, en þetta er einn pakki og flestir búnir að tapa mörgum stigum.  Við hefðum viljað vera með fleiri stig eins og fleiri lið.  Ef að við spilum eins og við gerðum í kvöld fáum við fullt af stigum"

Nánar er rætt við Arnar í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir