
Gylfi Þór Orrason, fyrrum milliríkjadómari og núverandi gjaldkeri KSÍ, spjallaði við Fótbolta.net í St Etienne í dag.
Hann var eins og aðrir Íslendingar á svæðinu á leiðinni á Ísland - Portúgal í kvöld.
„Þetta er langþráður draumur að rætast, sagði Gylfi."
„Ég held þetta verði ekki raunverulegt fyrr en þjóðsöngurinn kemur í kvöld, þá kemur gæsahúðin."
Hann segist hafa fundið fyrir mikilli athygli vegna velgengis Íslands.
„Já, allt í kringum Ísland er í tísku í dag."
Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.
FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir