Man Utd vill Ait-Nouri og hefur líka áhuga á Nkunku - Fulham og Leicester vilja fá Ferguson lánaðan - Dyche með fullan stuðning
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
   lau 15. apríl 2023 19:07
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hallgrímur Jónasson: Það sem þarf til að ná árangri í þessari deild
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA ræddi við Fótbolta.net eftir frábæran sigur á ÍBV á Greifavellinum í dag.


Lestu um leikinn: KA 3 -  0 ÍBV

„Þetta var góð frammistaða á móti góðu liði. Ég er gríðarlega ánægður að við hefðum unnið leikinn. Við náðum að loka vel á það sem þeir vilja, erum vel skipulagðir og svo þegar plássið var nýttum við það vel," sagði Hallgrímur Jónasson.

„ÍBV er flott lið, gerðu vel á undirbúningstímabilinu og eru mjög aggressívir og þéttir. Það sem þeir hafa líka er að þegar þú tapar boltanum eru þeir snöggir upp, þeir eru með fljóta og aggressíva leikmenn, við vorum undirbúnir fyrir það vel," sagði Hallgrímur.

Hallgrímur er sáttur með stigasöfnunina í fyrstu tveimur leikjunum.

„Auðvitað hefðum við viljað hafa þau sex, við komum til baka i lokin síðast eftir að hafa fengið á okkur vitaspyrnu þá sýndum við karakter og héldum áfram í dag. Ég er gríðarlega ánægður með vinnusemina í liðinu, það eru allir hlaupandi þegar við missum boltann, það er það sem þarf til að ná árangri í þessari deild," sagði Hallgrímur.


Athugasemdir
banner
banner
banner