Liverpool undirbýr tilboð í Branthwaite - Nketiah nálgast Forest - Sterling boðinn til Villa
Leikdagurinn – Björn Daníel Sverrisson
Eiður Gauti: Hugsaði að þetta yrði síðasti séns til að vaða á Bestu-deildina
Ómar horfði á þá í 4. deild árið 2022: Skora mörkin sem verður til þess að HK vinnur KR
Óskar Hrafn: Fengum högg og stóðum ekki upp eftir það
Árni Guðna: Er ekki bara komið nóg af þessu tuði?
Valdimar: Fínt að fara með 5-0 stöðu út
Tómas Bjarki: Ég var hoppandi kátur
Úlfur: Dýrt spaug þegar öll þessi atriði falla á móti okkur
Igor Kostic: Miðað við stöðuna þá bítur þetta kannski aðeins meira
Aron Elís: Það stærsta á mínum ferli
Gunnar Heiðar: Búinn að bíða svolítið eftir þessum
Arnar Gunnlaugs: Væri eitthvað stórslys að klúðra þessu
„Klúðraði mikilvægri vítaspyrnu en kannski var það gott eftir á"
Arnar Gunnlaugs: Það blindar aðeins fótboltaáhugamanninn
Óli Kristjáns: Einn af þeim dögum þar sem við mætum betra liði
Gunnar: Það er þungt inni í klefa
Nik: Besti leikur okkar á tímabilinu
Pétur búinn að aflita hárið: Finnst þér þetta ljótt?
Venni: Liðið rotaðist
Maggi: Varnarleikurinn frábær frá A til Ö
   mán 15. júlí 2024 22:13
Stefán Marteinn Ólafsson
Kjartan Henry: Leikur sem reyndi á allskonar hliðar fótboltans
Kjartan Henry Finnbogason aðstoðarþjálfari FH
Kjartan Henry Finnbogason aðstoðarþjálfari FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

FH tóku á móti HK í 14.umferð Bestu deildar karla á Kaplakrikavelli í kvöld. 

FH gat með sigri lyft sér upp í 4.sæti deildarinnar sem þeir svo gerðu með því að leggja HK af velli hér í kvöld.


Lestu um leikinn: FH 3 -  1 HK

„Ánægður með þrjú stig. Þetta var erfiður leikur sem reyndi á allskonar hliðar fótboltans. Ég held að þetta hafi verið verðskuldað á endanum." Sagði Kjartan Henry Finnbogason aðstoðarþjálfari FH eftir leikinn í kvöld.

FH byrjaði leikinn af krafti og hefði hæglega getað farið með sannfærandi forystu inn í hálfleikinn en þurftu að sætta sig við að fara með jafna stöðu inn í hálfleik. 

„Já það var bara lélegt af okkur. Við vorum búnir að tala um HK liðið og vissum að þeir kæmu særðir inn í þennna leik og við byrjum leikinn frábærlega og réttilega hefðum getað verið búnir að skora fleirri en eitt og fleirri en tvö en við tókum ekki færin okkar." 

„Svo slökkvum við á okkur eftir að við skorum markið og erum ósáttir með það en við komum sterkir út í síðari hálfleikinn og létum menn aðeins heyra það í hálfleiknum og menn komu gíraðir út í seinni hálfleikinn og þetta var erfið fæðing."

Nánar er rætt við Kjartan Henry Finnbogason í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 19 12 4 3 44 - 21 +23 40
2.    Breiðablik 19 12 4 3 43 - 22 +21 40
3.    Valur 19 9 5 5 44 - 28 +16 32
4.    ÍA 19 9 4 6 37 - 25 +12 31
5.    FH 19 8 5 6 33 - 30 +3 29
6.    Fram 19 7 5 7 27 - 26 +1 26
7.    Stjarnan 19 7 4 8 34 - 35 -1 25
8.    KA 19 6 6 7 28 - 33 -5 24
9.    KR 19 4 6 9 30 - 37 -7 18
10.    Vestri 19 4 5 10 21 - 39 -18 17
11.    HK 19 5 2 12 22 - 49 -27 17
12.    Fylkir 19 4 4 11 24 - 42 -18 16
Athugasemdir
banner
banner
banner