Trent til Real - Hvað gerir Salah? - Williams til Arsenal - Wharton til City og Quenda tl United
Formaðurinn spenntur: Risastór stund í íslenskum íþróttum
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Danijel Djuric: Hann er með öðruvísi DNA
Sölvi daginn fyrir leikinn stóra: Þurfum á hlaupurum að halda
Anton Logi: Ég vildi bara fara burt og koma heim
Ari segir Víking ráða: Ég er ekkert ódýr
„Þetta er það eina sem við höfum hugsað um“
„Innst inni held ég að allir hafi skilning fyrir þessu“
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
   mán 15. júlí 2024 22:13
Stefán Marteinn Ólafsson
Kjartan Henry: Leikur sem reyndi á allskonar hliðar fótboltans
Kjartan Henry Finnbogason aðstoðarþjálfari FH
Kjartan Henry Finnbogason aðstoðarþjálfari FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

FH tóku á móti HK í 14.umferð Bestu deildar karla á Kaplakrikavelli í kvöld. 

FH gat með sigri lyft sér upp í 4.sæti deildarinnar sem þeir svo gerðu með því að leggja HK af velli hér í kvöld.


Lestu um leikinn: FH 3 -  1 HK

„Ánægður með þrjú stig. Þetta var erfiður leikur sem reyndi á allskonar hliðar fótboltans. Ég held að þetta hafi verið verðskuldað á endanum." Sagði Kjartan Henry Finnbogason aðstoðarþjálfari FH eftir leikinn í kvöld.

FH byrjaði leikinn af krafti og hefði hæglega getað farið með sannfærandi forystu inn í hálfleikinn en þurftu að sætta sig við að fara með jafna stöðu inn í hálfleik. 

„Já það var bara lélegt af okkur. Við vorum búnir að tala um HK liðið og vissum að þeir kæmu særðir inn í þennna leik og við byrjum leikinn frábærlega og réttilega hefðum getað verið búnir að skora fleirri en eitt og fleirri en tvö en við tókum ekki færin okkar." 

„Svo slökkvum við á okkur eftir að við skorum markið og erum ósáttir með það en við komum sterkir út í síðari hálfleikinn og létum menn aðeins heyra það í hálfleiknum og menn komu gíraðir út í seinni hálfleikinn og þetta var erfið fæðing."

Nánar er rætt við Kjartan Henry Finnbogason í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner