Delap undir smásjá Man Utd - Ederson á óskalista Man City - Verður Saliba sá dýrasti?
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
banner
   fim 17. ágúst 2023 21:50
Halldór Gauti Tryggvason
Pálmi Rafn: Ógeðslega súrt
Lengjudeildin
Pálmi Rafn, þjálfari KR
Pálmi Rafn, þjálfari KR
Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson

 „Ógeðslega súrt. Við erum náttúrulega að mæta liði sem að er að berjast um að fara upp og ég veit alveg að þær eru með gott lið en mér fannst við ekki eiga þetta skilið frekar enn í síðasta leik, að tapa þessu.” Þetta sagði Pálmi Rafn, þjálfari KR er hann var spurður út í fyrstu viðbrögð eftir 3-2 tap gegn HK í kvöld.


Lestu um leikinn: KR 2 -  3 HK

 „Við erum yfir 1-0 í hálfleik og líður bara vel. Þær jafna með einhverju langskoti sem að var svekkjandi og svona fannst mér heppnisstimpill yfir. Svo getum við eiginlega bara eiginlega mistök þegar að það kemur langur bolti í gegn, alltof auðvelt,og auðvitað eru fótboltaleikur leikur mistaka og við sleppum inn tveimur of auðveldum mörkum.”

 „Hrikalega ánægður með stelpurnar, þær halda áfram, og minnkum þetta í 3-2 og erum bara að pressa inn markið og ég held ég sé ekkert að ljúga því þegar að ég segi að þær voru stressaðar og smeykar við okkur, það er jákvætt.”

Pálmi var spurður hvort eitthvað hefði komið honum á óvart í leik HK í kvöld: „Nei, bara alls ekki. Þær eru með sterka leikmenn og hraða fram á við og á miðjunni og eru mjög direct, við reiknuðum með því en náðum samt ekki að hindra það að þær skoruðu allavega eitt þannig mark á okkur.”

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner