Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
banner
   mán 19. ágúst 2024 21:44
Matthías Freyr Matthíasson
Viktor Jóns: Langt síðan ég hef skorað á Víkingsvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Líðanin er frábær, ég held að þetta sé í fyrsta sinn sem ég skora hérna í deild og langt síðan maður hefur skorað á Víkingsvelli þannig að bara geggjað að fá að upplifa það aftur" sagði Viktor Jónsson fyrirliði ÍA og uppalinn Víkingur sem skoraði gegn sínu uppeldisfélagi í 1 - 2 sigri Skagamanna á Víkingum í kvöld.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  2 ÍA

Leikurinn var frábærlega spilaður af okkar hálfu, seinni hálfleikurinn spilaðist nákvæmlega eins og við bjuggumst við hann myndi spilast og við þurftum að vinna fyrir þessu og fyrir hvorn annan og við áttum þetta skilið.

Það er erfitt að fá mark á sig snemma en stundum getur það virkað sem ákveðið wake-up call og mér fannst við svara því sterkt og skorum stuttu seinna og hrökkvum í gírinn. 

Ég er nokkuð viss um að þetta hafi verið einn besti fyrri hálfleikur hjá okkur í sumar. 

Nánar er rætt við Viktor hér að ofan. Meðal annars um markmið ÍA það sem eftir lifir móts og markametið sem er í augsýn hjá Viktori. 


Athugasemdir
banner
banner
banner