Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
John Andrews: Takk Ási
Guðni: FH liðið er án ansi margra leikmanna sem hefðu átt að spila
Magnað sumar í Dal draumanna - „Þá hefðum við farið í fallsæti"
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
   sun 25. ágúst 2024 22:31
Daníel Darri Arnarsson
Rúnar Páll: Þeir kaffærðu okkur bara
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hún var bara kaflaskipt, við vorum fínir í fyrri hálfleik og gerðum margt mjög fínt og síðan komum við bara í seinni hálfleik og reyndum hvað við gátum og fengum bara grimma FHinga á okkur í seinni" . Sagði Rúnar Páll þjálfari Fylkis eftir sorglegt 3-2 gegn FH hér í kvöld.


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 FH

„Í seinni hálfleik komu FHingar og þeir komu bara svakalega grimmir inn í seinni hálfleikinn og við komumst ekkert áleiðis fengum einhverjar 3-4 sóknir, hættulegar sóknir en FHingarnir voru bara ótrúlega agressive og þeir kaffærðu okkur bara það er bara svoleiðis".

„við vorum að brjóta af okkur á hættulegum stöðum og Kjartan Kári að bomba þessu inn í á hættulegum stöðum með þennan frábæra fót og vorum sjálfir okkar verstir þar en FHingarnir gerðu bara feikilega vel og kláruðu þennan leik."

Rúnar var spurður út í hvernig þeir lögðu upp leikinn?

„Neinei við vitum bara að Doddi bara að þetta er styrkleikinn hans Dodda og þeir gerðu það frábærlega hann og Emil sko já það var bara flott hjá þeim".

Hægt að sjá viðtalið við Rúnar hér fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir
banner
banner