Á morgun halda strákarnir í U17 landsliði karla til Slóveníu þar sem þeir leika í úrslitakeppni EM sem fram fer 4. - 16. maí.
Ísland mun þar leika í riðli með Frakklandi, Þýskalandi og Georgíu.
Ísland mun þar leika í riðli með Frakklandi, Þýskalandi og Georgíu.
Fótbolti.net heimsótti æfingu hjá liðinu í Kópavogi í gær og fékk leikmenn til að kynna sig.
Athugasemdir