Liverpool veit verðið á Kerkez - City vill Saliba og Reijnders - Saka í viðræður um nýjan samning
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
banner
   sun 02. september 2018 17:20
Elvar Geir Magnússon
Óli Stefán um framtíðina: Hef tekið ákvörðun en vil ekki tala um hana
Óli Stefán Flóventsson.
Óli Stefán Flóventsson.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
„Við vorum mjög slakir í fyrri hálfleiknum en öflugir í þeim síðari.," sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, eftir jafnteflið í Kópavoginum í dag.

Grindvíkingar sigla lygnan sjó um miðja deild.

„Við vorum litlir í okkur í fyrri hálfleik og smeykir, við þurftum að stuða mannskapinn og gerðum tvöfalda breytingu í hálfleik og færðum liðið framar."

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Grindavík

Óli Stefán var nálægt því að hætta hjá Grindavík eftir síðasta tímabil og spurði Fótbolti.net hann að því hvert framhaldið yrði eftir þetta tímabil.

„Ég ætla að segja sem minnst um það. Ég ætla bara að einbeita mér að því að klára tímabilið. Þetta er mjög krefjandi starf og mikil vinna sem ég er alveg til. Allur minn fókus fer í að klára þetta tímabil."

Er hann ekki búinn að taka ákvörðun eða vill hann ekki tjá sig um hana núna?

„Ég er búinn að taka ákvörðun en vil ekkert tala um hana."

Sjáðu viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner
banner