Trent efstur á blaði Real - Newcastle vill Mbeumo - Arsenal hefur áhuga á Kudus
   mán 04. nóvember 2024 10:00
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Stjóraskiptin á Old Trafford
Drekinn.
Drekinn.
Mynd: EPA
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Erik ten Hag var rekinn í síðustu viku og tilkynnt um komu Rúben Amorim sem tekur við Manchester United þann 11. nóvember. Þessar fréttir lita topp 20 listann sterklega.

  1. Ten Hag rekinn (Staðfest) (mán 28. okt 11:52)
  2. Bruno Fernandes rífur þögnina í búningsklefanum (mán 28. okt 13:30)
  3. Þeir líklegustu til að taka við Man Utd (mán 28. okt 12:19)
  4. Carragher uppljóstrar um sitt val fyrir Man Utd (mán 28. okt 14:34)
  5. Ten Hag var fljótur að fara aftur til Hollands (þri 29. okt 11:49)
  6. Vill taka þrjá leikmenn með sér til Man Utd (þri 29. okt 19:58)
  7. „Bless fótbolti" (þri 29. okt 11:00)
  8. Fjórir ekki í myndinni hjá Amorim - Hindranir fyrir Man Utd (fim 31. okt 09:00)
  9. Yfirlýsing Sporting: Man Utd til í að borga riftunarákvæði Amorim (þri 29. okt 15:56)
  10. Amorim samþykkir að taka við Man Utd - Liverpool vill Murillo (þri 29. okt 08:20)
  11. Arteta: Ég er mjög pirraður (lau 02. nóv 15:07)
  12. Risafréttir frá Vestra: Andri Rúnar yfirgefur félagið (Staðfest) (lau 02. nóv 13:32)
  13. Segir að Ten Hag sé gjörsamlega eyðilagður (fös 01. nóv 11:50)
  14. Stuðningsmaður Man Utd myrtur eftir að hafa fagnað marki Salah (fim 31. okt 08:00)
  15. Opnar sig með erfiðleika síðasta sumars - „Ég harðneitaði alltaf fyrir það" (mið 30. okt 15:41)
  16. „Ten Hag hefur öskrað á sjónvarpið sitt“ (fim 31. okt 10:00)
  17. Gary Martin skrifar undir tveggja ára samning á Englandi (fös 01. nóv 14:41)
  18. Tíu sem gætu tekið við Val (mán 28. okt 10:30)
  19. Svekktur með mínútufjöldann og er líklega á förum - „Erum með gamalt lið" (þri 29. okt 13:00)
  20. Viðar Örn: Djammið hluti af metnaðarleysinu (mán 28. okt 14:13)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner