Arsenal horfir til Ekitike - Sancho vill fara aftur til Þýskalands - Newcastle vill Quansah
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Sú markahæsta mætt aftur í grænt: Langaði að fara heim og finna gleðina
Eggert Aron spenntur fyrir nýju verkefni - „Þetta er hálfgerð klikkun“
Aron Einar: Skrítið að segja það
Ísak þakklátur fyrir traustið: Eins og lítið barn sem er að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu
   sun 18. september 2016 16:25
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kaplakrika
Kristján Flóki: Grátlegt að klára þetta ekki á heimavelli
Kristján Flóki skoraði í dag.
Kristján Flóki skoraði í dag.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Það er grátlegt að geta ekki klárað þetta á heimavelli," sagði Kristján Flóki Finnbogason, famherji FH eftir 1-1 jafntefli við Val í dag en FH hefði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri.

Hann jafnaði leikinn í seinni hálfleik með góðu skoti utan teigs en hann er búinn að skora í þrem leikjum í röð eftir dapur gengi fyrir framan markið framan af sumri.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Valur

„Ég hef fengið að byrja leikina, það er aðallega það. Ég er búinn að skora í fjórum leikjum af sex sem ég hef byrjað."

Hann segir FH-inga ætla að fagna á morgun en með réttu úrslitunum í öðrum leikjum getur liðið orðið Íslandsmeistari án þess að spila.

„Þetta verður öðruvísi stemning en það verður fagnað," sagði Kristján.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner