Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
banner
   þri 20. júní 2017 21:42
Arnar Daði Arnarsson
Nonni: Það er fínt að fá gagnrýni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er allavegana skárra en í síðasta leik. Þetta var mjög fínt. Það geggjað nokkurn vegin allt upp sem við lögðum upp með að gera. Boltinn var spilaður á þau svæði sem við vildum að hann væri spilaður á. Ég er ánægður með þetta,” sagði Jón Aðalstein Kristjánsson þjálfari Fylkis eftir 1-0 tap gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Fylkir

Hann var ánægður með stelpurnar eftir skellinn sem þær fengu gegn ÍBV í síðustu umferð.

„Það var ekki annað hægt en að stíga upp eftir þá vitleysu. Við vorum að spila nákvæmlega sama bolta í kvöld eins og í síðasta leik. Við gerðum það aðeins betur núna.”

„Við áttum ágætis upphlaup og hefðum kannski getað gert örlítið betur með boltann á réttum tímapunkti. Þegar liðið er svona neðarlega þá þarf kraftinn til að keyra liðið upp. Það vantaði aðeins upp á það, en við héldum Stjörnunni í skefjum,” sagði Jón sem hélt sér við fimm manna varnarlínu en hann gagnrýni fyrir það í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport eftir síðustu umferð.

„Við erum að vinna í þessu. Það er fínt að fá gagnrýni. Ég reyndar vissi ekki af því en það er frábært. Við höldum áfram að vinna með þetta. Það er klárt," Nonni að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner