Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
   fös 23. júní 2017 21:52
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Róbert: Orðið svolítið þreytt þessi veðrátta hérna
Róbert er kominn með Grindavík í undanúrslit Borgunarbikars kvenna
Róbert er kominn með Grindavík í undanúrslit Borgunarbikars kvenna
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Róbert Haraldsson, þjálfari Grindvíkinga var ánægður með að fá loksins sigur en lið hans vann Tindastól 3-2 í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Grindavík hafði tapað fimm leikjum í röð í deilinni.

Það var gott að fá sigur. Það var fyrir öllu, alveg sama hvernig þetta spilaðist. Auðvitað leiðindar vindur hérna eins og venjulega. Mér fannst þetta ekki vera í hættu nema klaufalegt að fá á okkur mark þegar fimm mínútur voru eftir, 3-2," sagði Róbert.

Enn eitt rokið var í Grindavík en það hefur verið einkennandi fyrir bæði karla og kvennalið félagsins í sumar að þegar þau spila, þá er hávaðarok á leikdegi og almennt leiðindaveður.

Þetta er orðið svolítið þreytt þessi veðrátta hérna að skemma fótboltann sem við viljum spila en það þarf að taka því og vinna með því."

Eftir að hafa verið komið 3-0 yfir slökuðu Grindavík töluvert á og Tindastóll náði að minnka muninn í 3-2. Það fór hins vegar ekki um Róbert er seinna mark Tindastóls kom.

„Nei ég get ekki sagt það. Maður er vanur öllu í fótbolta og við hefðum tekið því að taka extra þrjátíu mínútur. Mér leið vel þannig þetta var allt í lagi."
Athugasemdir
banner
banner
banner