Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
   mán 23. ágúst 2021 22:04
Anton Freyr Jónsson
Óli Stígs: Alveg heiðarlegur með það
Ólafur Ingi Stígsson.
Ólafur Ingi Stígsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líður ílla þetta var bara þannig leikur að mér fannst við eiga eitthvað skilið úr þessum leik ef ég á að vera heiðarlegur með það fyrir utan fyrsta korterið voru þeir aðeins sterkari en heilt yfir vorum við meira með boltann og gott flæði í spilinu hjá okkur svo fram á síðasti þriðjung að skapa okkur svona almennileg færi."

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Fylkir

Mikið jafnræði var með liðunum í kvöld og munurinn á liðunum var að Stjarnan skoraði mörkin 2 og Fylkismenn ekkert.

„Já að einhverju leyti en okkur vantar þessi alvöru dauðafæri til að skora en strákarnir lögðu sig 100 prósent fram og gáfu allt í þetta og spiluðu vel en vantaði bara mörk í dag."

Ólafur Kristófer Helgason stóð í markinu hjá Fylkismönnum í fjarveru Arons Snæs Friðrikssonar og var Ólafur Stígsson þjálfari Fylkis spurður út í meiðsli hans.

„Hann fékk smá heilahristing þannig yfirleitt er talað um einhverjar tvær til þrjár vikur þannig við metum það bara fram að næsta leik en ég tel ólíklegt að hann spili næsta leik."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner