Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
   lau 24. júní 2017 20:19
Egill Sigfússon
Túfa: Innkoma okkar í leikinn ræður úrslitum
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
KA tapaði í dag öðrum leiknum sínum í röð, 3-2 tap gegn KR á heimavelli og Túfa var ekki sáttur með að fá á sig mark eftir 2 mínútur annan leikinn í röð.

„Þetta er annar leikurinn í röð sem við erum að fá á okkur mark eftir tvær mínútur ef ég hef rétt fyrir mér. Það er skelfilegt því þá dettur allt gameplan svolítið niður og þú ert að elta leikinn sem er erfitt gegn liðum eins Val í síðustu viku og KR í dag."

KA fékk á sig þrjú mörk eftir fyrirgjafir í dag og Túfa var ekki sáttur með það.

„Kannski var alltof langt myndband sem ég sýndi strákunum í dag, hvernig KR eru að skora mörkin. Ég held að 90% marka þeirra eru að koma úr fyrirgjöfum og við vorum að tala um að undirbúa okkur fyrir það en misstum kannski aðeins fókus í því."

Lestu um leikinn: KA 2 -  3 KR

Viðtalið má sjá í heild sinni í tækinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner