Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
   mán 05. júní 2017 22:13
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Milos: Augljóst að við þurfum að laga varnarleikinn
Milos var ánægður með sigurinn.
Milos var ánægður með sigurinn.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Takk fyrir að skapa svona gott veður fyrir okkur hér upp á Skaga," var það fyrsta sem Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, sagði í viðtali eftir 3-2 sigur á ÍA í kvöld.

Milos var heilt yfir ánægður með spilamennskuna hjá sínum mönnum.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  3 Breiðablik

„Heilt yfir er ég ánægður með spilamennskuna og að fá þrjú stig. Það er ekki létt að koma hingað á móti spræku liði og baráttuglöðu liði ÍA. Við vissum að þeir skora helling af mörkum, það var því eins gott að byrja á því að setja tvö mörk snemma."

Sóknarmennirnir eru farnir að skora hjá Blikum og Milos segir það jákvætt. Hann segir hins vegar að það þurfi að laga varnarleikinn.

„Við fengum reyndar fullt af færum líka í dag sem hefðuð getað endað með marki. Þetta eru samt núna þrír leikir og átta mörk, það er ansi gott meðaltal," sagði Milos.

„Það augljóst að við þurfum að laga varnarleikinn," sagði hann einnig þegar hann kom inn á sóknarleikinn.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner