Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
   lau 08. október 2022 16:30
Baldvin Már Borgarsson
Jón Þór: Það voru stór orð sem féllu í hálfleik
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA var sáttur að leikslokum eftir 3-2 sigur Skagamanna á gestunum í Fram í leik sem fór fram við ekta októberaðstæður á Norðurálsvellinum á Akranesi fyrr í dag.


Lestu um leikinn: ÍA 3 -  2 Fram

„Bara virkilega góður sigur, við spiluðum góðan leik í Keflavík í síðustu viku og töpuðum honum 3-2 og spilum svo núna við Framarana sem hafa verið gríðarlega öflugir í sumar og með gríðarlega flott lið og þetta var frábær sigur hérna hjá okkur í dag.''


„Frammistaðan hjá okkur var mjög fín í fyrri hálfleik og við vorum aular að vera undir í hálfleik og ég var mjög ósáttur við það, við gefum þeim þessi tvö mörk, við vorum súrir. Það voru stóru orð sem féllu í hálfleik, þung orð og menn svöruðu því frábærlega í seinni hálfleik, ég er hrikalega stoltur af liðinu fyrir það.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner