Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
   mán 10. október 2022 22:21
Stefán Marteinn Ólafsson
Óskar Örn: Þeir eru meistarar frá því í fyrra og það vilja allir vinna þá
Óskar Örn Hauksson leikmaður Stjörnunnar
Óskar Örn Hauksson leikmaður Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjörnumenn tóku á móti Víkingum þegar loka leikur 2.umferðar úrslitakeppni Bestu deildar karla lauk í kvöld.

Stjörnumenn hafa haft gott tak á Víkingum í sumar og þar varð enginn breyting á í kvöld þegar liðin mættust á Samsungvellinum í Garðabæ.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  1 Víkingur R.

„Mjög góð. Kannski búið að vera lítið af sigrum undanfarið þannig bara virkilega gaman að vinna mjög gott lið Víkinga." Sagði Óskar Örn Hauksson annar markaskorara Stjörnumanna í kvöld.

Stjörnumenn hafa verið svolítið gagnrýndir fyrir það að brotna þegar þeir lenda undir en þeir sýndu mikinn karakter í kvöld að koma tilbaka og snúa leiknum sér í hag.

„Ég á svo sem eftir að fara yfir hvernig þetta hefur verið í sumar en við svörum bara strax eftir að hafa lent undir og komumst svo yfir þegar það er korter eftir eða eitthvað þannig bara virkilega sterkt að koma tilbaka í kvöld."

Stjörnumenn enda sumarið gegn Víkingum með 7 stig af 9 mögulegum en Óskar Örn var ekki klár á því hver væri endilega lykillinn af velgengninni. 

„Þegar stórt er spurt... Gaman að spila á móti góðum liðum, menn gíra sig í gang og þeir eru nátturlega meistarar frá því í fyrra og það vilja allir vinna þá. Við kannski match-um bara vel upp á móti þeim."

Nánar er rætt við Óskar Örn Hauksson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner