Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   mán 13. ágúst 2018 20:55
Sverrir Örn Einarsson
Gústi: Geggjuð tilfinning
Ágúst Gylfason
Ágúst Gylfason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik skellti sér á topp Pepsideildarinnar í kvöld með góðum sigri á lánlausu liði Víkinga. Breiðablik lenti undir í fyrri hálfleik en áður en að honum lauk hafði liðið komið boltanum tvisvar í net Víkinga. Svo fór að leiknum lyktaði með 2-3 sigri Blika sem eins og áður sagði skella sér á toppinn í það minnsta um tíma.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  3 Breiðablik

„Fyrstu 30 mínúturnar voru mjög erfiðar fyrir okkur, við náðum ekki að halda bolta nógu vel og Víkingar gengu á lagið. Skoruðu þarna flott mark sem að við svöruðum svo mjög fljótlega næstu mínúturnar á eftir settum tvö með mjög stuttu millibili reyndar ein gjöf þarna frá Víkingum .“

Sagði Ágúst Gylfason um leik sinna manna í dag.


Blikar skelltu sér eins og áður sagði í toppsæti deildarinnar með sigrinum í kvöld. Það hlýtur að vera gleðiefni fyrir Ágúst?

„Það er frábært, við viljum vera þarna þetta er geggjað, geggjuð tilfinning en við ætlum að ýta þessu frá okkur það er Mjólkurbikar á fimmtudaginn, undanúrslit á móti Víking Ó og það verður erfiður leikur.“

Alexander Helgi Gylfason hetja Blika gegn KR í síðustu umferð var ekki í leikmannahópi Breiðabliks í dag og lék fréttaritara forvitni á að vita hverju það sætti.

„Hann fékk höfuðhögg á æfingu um daginn og því miður þá gat hann ekki verið með en svona er þetta, svona er fótboltinn. “

Sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks en nánar er rætt við hann í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner