
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands verður viðstaddur leik Ítalíu og Íslands í dag. Fótbolti.net hitti hann á stuðningsmannasvæðinu í Manchester.
Guðni er bjartsýnn og spáir 2-0 sigri Íslands. Í viðtalinu þá ræðir hann einnig um heimsókn sína á hótel íslenska landsliðsins í gær þar sem hann snæddi hádegisverð með liðinu.
Guðni er bjartsýnn og spáir 2-0 sigri Íslands. Í viðtalinu þá ræðir hann einnig um heimsókn sína á hótel íslenska landsliðsins í gær þar sem hann snæddi hádegisverð með liðinu.
SJáðu viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir