Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
   fim 25. maí 2017 16:54
Sævar Ólafsson
Kristó: Hann var kærkominn
Fyrsti sigur Leiknis leit dagsins ljós í dag á Leiknisvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimamenn í Leikni Reykjavík náðu sínum fyrsta sigurleik í hús gegn nöfnum sínum í Fáskrúðsfirði í dag á Leiknisvellinum. Lokatölur voru 2-0 í hressum og skemmtilegum fótboltaleik,

„Hann var kærkominn - Við lögðum leikinn upp með að fara aðeins í grunninn aftur og berjast og hafa þetta svolítið einfalt og bara ná í sigur," sagði Kristófer Sigurgeirsson, þjálfari Leiknis, kátur í leikslok

Leiknisliðið skipti úr 3-5-2 í 4-2-3-1 í dag og það skilaði sínu
„Já við þekkjum þetta kerfi vel og spiluðum það svo sem allt undirbúningstímabilið - þannig að það er náttúrulega eitthvað sem við kunnum bara," svaraði Kristófer

„Ég var mjög sáttur hvað við sköpuðum mikið af færum," bætti Kristófer við.

„Sérstaklega var ég ánægður með að við héldum markinu hreinu - það er svolítill tími síðan það gerðist og það er eitthvað sem er jákvætt."

„Vissulega var það svolítið tæpt þarna í lokin þar sem við fengum á okkur vítaspyrnu - en Eyjó reddaði okkur."

Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  0 Leiknir F.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner