Arsenal vill Cunha og Gyökeres - Reijnders á óskalista City - Eriksen gæti snúið aftur til Ajax
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
   fim 25. júní 2020 21:31
Elvar Geir Magnússon
Kiddi Steindórs: Kannski eru þetta nýju skórnir?
Kristinn Steindórsson.
Kristinn Steindórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Kannski nýju skórnir?" sagði Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, þegar hann var spurður út í ástæðuna fyrir því að hann er farinn að skora á nýjan leik.

Eftir mikla markaþurrð síðustu ár er Kristinn kominn með þrjú mörk í öllum keppnum á tímabilinu.

„Ég er kominn í umhverfi sem mér líður vel í og ég fæ að spila framar á vellinum. Það hlaut að koma að því að ég myndi skora eitthvað."

Hann er að vonum ánægður með hvernig hefur gengið í endurkomunni í Breiðablik.

„Að sjálfsögðu, þetta hefði ekki getað byrjað betur. Breiðablik getur klárlega unnið titla á þessu tímabili."

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 Keflavík

Breiðablik vann Keflavík 3-2 í stórskemmtilegum bikarleik í kvöld. Í sjónvarpinu hér að ofan ræðir hann um leikinn.
Athugasemdir
banner
banner