Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
   mið 07. júní 2017 13:45
Magnús Már Einarsson
Ana Cate: Vildum fá annan séns gegn Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Við erum glaðar að mæta Þór/KA. Við viljum fá annan séns gegn þeim og það verður gott að mæta þeim á heimavelli," sagði Ana Victoria Cate leikmaður Stjörnunnar við Fótbolta.net eftir að ljóst varð að liðið mætir Þór/KA í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Liðin mætast í Garðabænum en Þór/KA fór með 3-1 sigur af hólmi þegar liðin mætast í toppslag í Pepsi-deildinni

„Ef við spilum eins vel og við getum og nýtum færin þá verðum við í lagi," sagði Ana.

Sandra Stephany Mayor, oft kölluð borgarstjórinn, lék Stjörnustúlkur grátt í leik liðanna á dögunum.

„Þær hafa marga aðra hættulega leikmenn. Jafnvel þó að við stoppum hana þá eru þær með fleiri góða leikmenn eins og erlenda leikmanninn sem skoraði síðast. Við getum ekki hugsað um að stoppa hana og haldið að við vinnum. Við þurfum að stoppa alla á vellinum," sagði Ana.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild.
Athugasemdir
banner
banner
banner