
„Meiri yfirvegum þá hérn værum við sennilega með 3 stog hér í dag en því miður þetta tap og hérna en hörkuleikur og súrt að ná ekki að vinna þennan leik í dag". sagði Guðni Þór Einarsson þjálfari HK eftir 3-2 tap gegn HK í kvöld.
Lestu um leikinn: Fylkir 3 - 2 HK
„Bara súrt sko þetta er algjörlega stöngin út í dag við hérna fáum færi til að vera yfir í hálfleik en förum þess í stað undir 1-0 í hálfleik, tökum smá sénsa í seinni hálfleik sitjum liðið framar ég veit ekki svo gerist einhver þriggja mínótna kafli sem við erum óskipulagðar missum svoldið smá ég veit ekki hvernig ég get greint það og lendum 3-0 undir en eru æðri mátta völd að við jöfnuðum ekki í lokin".
„Þetta er bara jöfn deild það virðist vera bara allir flest allir leikir hníf jafnir og það getur allt gerst í þessari deild og jújú eigum hörkuleik gegn Aftureldingur í næsta leik og verðum bara klár í það".
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.