Udogie orðaður við Man City - Huijsen eftirsóttur - Will Still gæti tekið við Southampton
Einbeitingin hjá Augnabliki fer á deildina: „Er það ekki klassíkin?"
Jóhann Birnir: Fagmannlega gert hjá okkur
Nik: Krossum fingur að hún geti spilað í sumar
Kristján Guðmunds: Fundum það bara strax og leikurinn byrjaði
Tekið mjög vel í Víkinni - „Þjálfarar hafa mismunandi skoðanir"
Ekkert sem heillaði eins og FH - „Hugurinn leitaði heim eftir það"
Ingibjörg: Ég skil ekki alveg hvað var í gangi
Cecilía Rán: Skiptir sköpum að hafa svona gæðaleikmann
Steini: Er ráðinn til þess að taka erfiðar ákvarðanir
Karólína: Einhver skrítnasti leikur sem ég hef á ævinni spilað
Valdimar: Smá fyrsti leikurinn stemming
Örvar Eggerts: Sýndist hann vera kominn allur inn
Láki Árna: Fannst vanta gæði hjá okkur
Sölvi: Helgi Mikael hikar ekkert við að rífa upp rauða gegn Víkingum
Heimir Guðjóns: Marklínutæknin ætti auðvitað að vera löngu komin hingað
Jökull: Tilfinningin sú að menn flaggi ekki svona nema þeir séu vissir
Nýjung fyrir Dagnýju - „Varla hægt að tala saman þarna"
Karólína létt: Fyrst og fremst lélegt að þú hafir ekki vitað það eftir leik
Sveindís til Man Utd? - „Ég ætla ekki að fara að nefna neitt"
Dean Martin: Búnir að undirbúa okkur í sex mánuði og vorum klárir
   sun 04. október 2020 16:44
Magnús Þór Jónsson
Ágúst: Fer til Horsens á morgun
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Hlynsson var svekktur að hirða ekki öll stigin þegar Víkingar gerðu 2-2 jafntefli við KA í Fossvoginum í dag.

"Þetta er orðið þreytt að ná ekki að vinna, ég verð að viðurkenna það.  Sérstaklega er vont þegar við erum að fá á okkur fyrsta markið þá er erfitt að koma til baka. Þetta er farið að gerast svo oft að það er farið að sitja í hausnum á okkur."

Leikurinn í dag er sá síðasti hjá Ágúst fyrir Víking sem er á leið i atvinnumennskuna á ný.

"Ég fer út á morgun til Horsens í Danmörku, það er búinn að vera áhugi í allt sumar en svo fór þetta á fullt á síðustu dögum"

Hvernig leggst það í ágúst að fara til liðs sem situr á botninum í dönsku deildinni og hvernig lítur hann til baka á tíma sinn hjá Víkingi?

"Ég vona að ég nái að breyta einhverju hjá þessu liði! Þetta eru búin að vera tvö frábær ár í Víkinni.  Ég er búinn að spila eiginlega alla leiki og mér finnst mér hafa gengið vel, náði að vinna titil með frábærum leikmönnum og þjálfurum svo þetta er búið að vera virkilega gaman."

Nánar er rætt við Ágúst í viðtalinu sem fylgir. 


Athugasemdir
banner