Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
   mán 17. júní 2024 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Kári óánægður með Brynjar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Varnarmaður íslenska landsliðsins fékk gagnrýni, portúgalskur miðjumaður er orðaður við Liverpool og Óskar Hrafn hefur engan áhuga á að þjálfa meistaraflokks.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Kári: Kæmi mér á óvart ef Age velur hann aftur (mán 10. jún 21:07)
  2. Búist við tilboði Liverpool í Neves - Ten Hag með þrjár kröfur (fim 13. jún 08:00)
  3. Óskar Hrafn: Hef engan áhuga á að þjálfa meistaraflokk (mán 10. jún 13:34)
  4. Rooney vorkennir Quansah - „Southgate hefði átt að senda alla heim" (mið 12. jún 11:15)
  5. Óskar Hrafn ráðinn til KR (Staðfest) (mán 10. jún 12:48)
  6. Kroos magnaður - Önnur eins tölfræði hefur ekki sést áður (fös 14. jún 23:31)
  7. Chelsea nær samkomulagi við Olise - Tvö félög berjast um Eze (þri 11. jún 10:00)
  8. „Ef Thomas Frank heldur þessum Hollendingi í markinu, þá verð ég brjálaður" (mán 10. jún 10:43)
  9. Viðar talar um aðför - „Orðið þreytt hvernig þetta er sett upp allt saman" (fös 14. jún 13:45)
  10. McAusland um Arnar: Þá vissi ég 100 prósent að þetta væri persónulegt á móti mér (mið 12. jún 15:50)
  11. Búinn að gera allt í íþróttum - „Fannst ég ekki geta sagt nei" (fim 13. jún 14:06)
  12. Grealish farinn til Dúbaí (mán 10. jún 15:44)
  13. Verður moldríkur eftir brottreksturinn (þri 11. jún 15:30)
  14. Siggi Höskulds: Pirrandi að heyra það sem stuðningsmaður liðsins (þri 11. jún 16:00)
  15. Viðar Örn komst ekki í hóp - „Þarf að standa sig betur á æfingum“ (fim 13. jún 22:11)
  16. Aron Einar: Viðar Örn þarf að gera þetta almennilega (fös 14. jún 10:25)
  17. Af hverju ætlar Man Utd að halda Ten Hag? (mið 12. jún 08:18)
  18. Svona myndi Rooney stilla enska landsliðinu upp (mið 12. jún 12:56)
  19. Hareide áhyggjufullur: Ekki hægt að kenna honum um neitt (þri 11. jún 07:00)
  20. Einkunnir Íslands: Í brasi varnarlega (mán 10. jún 20:50)

Athugasemdir
banner
banner
banner