Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
banner
   mán 21. maí 2018 23:04
Stefán Marteinn Ólafsson
Rabbi: Við erum með lið sem er að veita hinum liðunnum keppni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur var að vonum svekktur eftir tapið gegn Þór í dag 0-1.
„Þetta var svekkjandi, bara á síðustu sekúndunni og það er bara dapurt." Sagði Rabbi eftir leik

Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  1 Þór

Njarðvíkingar töðuðu sínum fyrsta leik í Inkasso þetta sumarið nú í dag þegar Þór Akureyri mætti í heimsókn og sigruðu 0-1. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Njarðvíkingar fá á sig mark með síðustu spyrnunni en það gerðist líka gegn Þrótti í fyrstu umferð.
„Þetta er sama og á móti Þrótti, við fengum á okkur með síðustu spyrnu þar og það er það sama í dag, þetta eru dýr stig fyrir okkur." Hafði Rabbi um þetta að segja.

Njarðvíkingar voru margir hverjir ósáttir með langan uppbótartíma og þá sérstaklega þar sem þeim fannst ekki mikið um tafir í leiknum.
„Hann vill meina það að það séu skiptingar þarna þrjár mínútur plús ein skipting í uppbótartíma og það telji svona, það er dómarinn sem stýrir því." 

Njarðvíkingar eiga virkilega erfitt verkefni í næstu umferð en þá gera þeir sér ferð uppá skaga og mæta þar ÍA sem hafa byrjað deildinna virkilega sterkt og þykja hvað líklegastir til að fara upp.
Við erum með lið sem er að veita hinum liðunum keppni greiniega." Hafði Rabbi um skagaleikinn að segja.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner