Real Madrid vill Enzo og Huijsen - Liverpool, Arsenal og Man Utd hafa áhuga á Gibbs-White - Sane orðaður við Liverpool
banner
   mán 24. október 2022 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Greenwood og Ronaldo
Mynd: EPA
Cristiano Ronaldo var til umræðu á öllum kaffistofum í síðustu viku eftir að hann fór í fýlu í sigurleik Manchester United gegn Tottenham.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Greenwood búinn að breytast mikið - Mætti fyrir dóm í fyrsta sinn (mán 17. okt 12:27)
  2. Ronaldo: Stundum ber kappið fegurðina ofurliði (fim 20. okt 20:32)
  3. Freyr þriðji þjálfarinn sem segir sömu söguna (mið 19. okt 15:51)
  4. Segir aumkunarvert hvernig Ten Hag niðurlægir Ronaldo (fim 20. okt 12:52)
  5. Kýldi kærustu sína eftir að hún neitaði að skrifa undir þöggunarsamning (lau 22. okt 09:30)
  6. Henderson gaf stuðningsmönnum Liverpool puttann eftir leik (lau 22. okt 15:20)
  7. Klásúlan sem varð til þess að KR setti Kjartan út í kuldann (þri 18. okt 08:25)
  8. Ronaldo neitaði að koma inn á (fim 20. okt 16:37)
  9. Guardiola: Ef þetta gerðist þá biðst ég innilegrar afsökunar (fös 21. okt 22:04)
  10. Myndband klippt af innkomu Nunez - „Ruglaður gæi, ég elska hann" (þri 18. okt 15:25)
  11. Kjartan fær kaldar kveðjur í ummælakerfinu í Danmörku (mið 19. okt 15:13)
  12. Með fast skot á Howe eftir ummæli hans um Klopp (mið 19. okt 08:54)
  13. Segir íslenskan fótbolta þurfa að finna lausn - „Ekkert í gangi fyrir þessa stráka" (mið 19. okt 10:00)
  14. Ósáttur Ronaldo strunsaði inn í klefa fyrir lokaflaut - „Fer í þetta mál á morgun“ (mið 19. okt 21:44)
  15. Gerrard látinn taka pokann sinn (Staðfest) (fim 20. okt 21:53)
  16. Sár endalok í Keflavík - „Kastað í andlitið á mér án þess að fá svo lítið sem takk fyrir" (fim 20. okt 12:00)
  17. „Of stórt starf fyrir Gerrard - Beale bar hann uppi“ (fös 21. okt 08:12)
  18. Darwin Nunez bætti hraðamet ensku úrvalsdeildarinnar (mið 19. okt 23:24)
  19. Sjáðu atvikið: Kovacic sveiflaði djásninu að leikslokum (lau 22. okt 23:20)
  20. Fótboltamaður segir Mendy hafa nauðgað kærustu sinni (þri 18. okt 07:40)

Athugasemdir
banner
banner