Gomes gríðarlega eftirsóttur - Liverpool og Man Utd með í kappinu um Guéhi - Liverpool missir af Gordon og skoðar Adeyemi - Barca vill losna við De...
„Við erum að fara í Bestu!"
Haraldur Freyr eftir tap gegn Aftureldingu: Lífið heldur áfram
Sigurpáll skoraði eina mark leiksins: Trúði þessu varla sjálfur
John Andrews: Hefði bitið af þér hendina
Pétur: Þetta er það sem við vildum
Heiða Ragney: Spennandi að þetta verði úrslitaleikur
Margrét Brynja: Alltaf gaman að koma hingað
Arnór Gauti meyr: Aldrei fundið aðra eins tilfinningu
Nik Chamberlain: Viljum fara þangað og vinna
Maggi hágrét í leikslok: Búinn að hugsa um þessa stund í mörg ár
Sesar var maður leiksins - „Get ekki lýst þessu"
Eggert Gunnþór: Á öðrum degi hefðum við getað skorað 5-6 mörk
Selfoss vann tvöfalt - „Getum ekki beðið um meira"
Bjarni unnið allt sem hægt er að vinna - „Vona að mér verði ekki hent núna"
„Vildi alltaf skíttapa seinasta æfingaleiknum fyrir mót"
Smá brotinn í fyrra - „Aðeins of mikið eins og þetta væri eini sénsinn"
Haraldur Freyr: Ekki í ljósi þess hve var búið að gefa fordæmi fyrir
Magnús Már: Sagði að hann væri að fara að koma með okkur hingað
Tóku til eftir vonbrigði í fyrra - „Helvíti gaman að fá að spila á þjóðarleikvanginum"
Byggja upp á heimamönnum fyrir austan - „Gæti bjargað sumrinu alveg"
banner
   lau 28. september 2024 18:15
Kári Snorrason
„Við erum að fara í Bestu!"
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding leika í efstu deild karla í fyrsta sinn á næsta ári. Liðið lék gegn Keflavík í úrslitaleik um sæti í Bestu-deildinni. Leikar enduðu með 1-0 sigri Aftureldingar sem þar með tryggðu sér sæti Bestu-deildinni. Elmar Kári Cogic leikmaður Aftureldingar mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  1 Afturelding

„Ég er ekki ennþá búinn að átta mig á þessu. Ég er í skýjunum, þetta er draumur að rætast.
Maður er búinn að æfa eins og... ég ætla bara að blóta, eins og motherfucker í allan vetur. Ég elska þessa stráka af öllu hjarta, við vissum að við gætum gert þetta. Við erum að fara í Bestu."


„Þetta var leiðinlegasti leikur sem ég hef á ævinni spilað. Sem betur fer kláruðum við þetta 1-0. Ég get ekki beðið að fara fagna."

Elmar var spurður hvernig fögnuðinum yrði háttað.

„Ég get ekki sagt þér það hérna, það kemur í ljós í kvöld."

Viðtalið við Elmar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner