Srdjan Tufegdzic eða Tufa, þjálfari KA var eðlilega sáttur við 4-1 sigur á Fjarðabyggð í dag.
Sigurinn var í raun aldrei í hættu gegn slöku liði Fjarðarbyggðar.
Sigurinn var í raun aldrei í hættu gegn slöku liði Fjarðarbyggðar.
Lestu um leikinn: Fjarðabyggð 1 - 4 KA
„Ég er mjög ánægður með frammistöðuna og ánægður með strákana."
Túfa breytti liðinu töluvert fyrir leikinn í dag en liðið svaraði kallinu.
„Ég gerði níu breytingar fyrir leikinn í dag. Strákar sem hafa spilað minna fengu sénsinn og þeir voru frábærir."
„Ég treysti þessum mönnum 100% til að vinna leikinn.
Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir