Zubimendi til Real frekar en Arsenal? - Bundesliga leikmenn á blaði Man Utd - Alvarez ekki til sölu
Aron Einar: Skrítið að segja það
Ísak þakklátur fyrir traustið: Eins og lítið barn sem er að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu
Arnar Gunnlaugs: Himinn og jörð eru ekki að farast
Hákon Rafn: Bæði skotin fara í gegnum klofið á varnarmanni
Logi: Fannst þetta vera brot og þess vegna hleyp ég að honum
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
   mán 10. október 2016 17:00
Elvar Geir Magnússon
Böddi löpp: Ætlum ekki að missa af þessu tækifæri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er örugglega minn stærsti leikur á ferlinum," segir Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH og U21-landsliðsins. Íslenska U21-liðið mætir Úkraínu 16:45 á Laugardalsvelli á morgun en með sigri tryggir Íslands sér sæti í lokakeppninni sem fram fer í Póllandi á næsta ári.

„Ég er ekki byrjaður að finna fyrir neinu stressi núna en það kikkar kannski inn á morgun. Við erum með það reynslumikinn hóp að menn eru ekkert að deyja úr stressi. Við ætlum ekki að missa af þessu tækifæri. Við eigum von á mjög erfiðum leik á morgun en setjum kröfu á okkur að vinna."

Böðvar var í úrvalsliði ársins í Pepsi-deildinni sem bakvörður en spilaði á miðjunni hjá U21-landsliðinu í sigrinum gegn Skotlandi á dögunum.

„Það er ekki búið að tilkynna liðið á morgun en ég hef á æfingum verið á miðjunni. Ég var mjög sáttur við leik minn og liðsins í síðasta leik," segir Böðvar en viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner